Eymdin
ég er á eiði eyju

kemst ekkert

lifið er farið

út að sigla um hafið

ég sé ekkert

nema stjörnu kafið

ég er í hvítt lak vafið

ég vil fara

enginn tekur við mér

ég öskra enginn vill svara

ég átti vináttu með þér

nú er hún farinn

langt á hafið bláa

kemur ekki aftur

aldrei

til þess þarf þessi mikli kraftur

sem lætur fólk vera glatt

þegar einkvað illt hendir

en þessi undra verði kraftur verður aldrei til aftur

og ég hugsa um glötun

og þessa bölvaða hatur

ég er farinn

og sný ekki aftur 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóru

Hatur
ástarsorg
Eymdin
bull
Spegilmyndinn
ljóð