
        4. nóvember 2025
     
 
    
        
            
            Birgitta Jónsdóttir
            
         
     
    
    
    
    
 
    
    
        Meira um höfund:
        
        
        Birgitta  hefur búið víðsvegar um heiminn og verið virkur þátttakandi í bókmennta, lista, tónlistar  og netheimum bæði hérlendis og erlendis. 
 <br>
Listaverk hennar má finna í opinberri eigu og meðal safnara hérlendis og í Bandaríkjunum.
 <br>
Ljóð Birgittu hafa verið þýdd á tólf tungumál.
 <br>
Verk eftir hana má finna  í safnbókum, dagblöðum, tímaritum, sjónvarpi og útvarpi í Bandaríkjunum, Englandi, Japan, Kólumbíu, Marokkó, Þýskalandi, Nígeríu, Kanada, Nýja Sjálandi,  Ítalíu og víðar.
 <br>
Hún er frumkvöðull í að koma bókmenntum og listum á Internetið og stóð fyrir fyrstu beinu myndbandsútsendingunni á netið frá Íslandi árið 1996.
 <br>
Birgitta hefur starfað sem ritstjóri, greinahöfundur, ljóðskáld, listamaður, blaðamaður, rithöfundur, veflistamaður, söngkona, móðir, frumkvöðull, sögukona, útgefandi og nú síðast teiknimyndafígúran Joy B.
 <br>
http://kameljon.blogspot.com <br>
http://joyb.blogspot.com <br>
http://this.is/birgitta <br>
http://this.is/poems <br>
http://this.is/poemz <br>
 <br>
Bækur: <br>
Frostdinglar: AB: 1989: ljóð
Countries without Borders: the literary renaissance: ljóð: 1999
Death & the Maiden: Beyond Borders: ljóð: 1999
Wake Up: Beyond Borders: ljóð: listaverk: 2000
The Messanger: Beyond Borders: ljóð: 2001
Ástin: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Dauðinn: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Guð: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Ótti: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Ísland: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Heimurinn: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Ævintýraljóð: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Goð & Gyðjur: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Reykjavík: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Ég: Beyond Borders: ljóð: 2005 
Dagbók kameljónsins: Radical: skáldsaga: 2005