

Tvær stjörnur - augun - og við,
sjást ekki fyrir sólinni sem skín í kvöld.
Lifandi, sogin inn
blásin svo út ásamt reyknum,
-út í sumarkvöldið.
Sígarettan löngu búin
en ég sit sem fastast á svölunum.
Því þar er sá staður sem ég fæ frið til að skrifa um þig.
Sólin horfin,
en á svölunum situr ennþá einhver
með aðra sígarettu.
sjást ekki fyrir sólinni sem skín í kvöld.
Lifandi, sogin inn
blásin svo út ásamt reyknum,
-út í sumarkvöldið.
Sígarettan löngu búin
en ég sit sem fastast á svölunum.
Því þar er sá staður sem ég fæ frið til að skrifa um þig.
Sólin horfin,
en á svölunum situr ennþá einhver
með aðra sígarettu.
jájá?