Blaðra
Það heldur lítil stúlka í mig
en ég vil frelsi
og leyta upp
og það líður ekki að löngu
að stúlkan missir takið
og ég er frjáls.

Ég er frjáls
Og flýg upp til skýjana
Til að hitta hinar blöðrurnar
Allar frjálsar eins og ég.

Á leið minni upp á við
Er einhvað sem bítur.
Ég spring.
Ég er ekki lengur frjáls
Heldur fell ég til jarðar
Og lendi í garði hjá lítilli stúlku  
Áki Snær Erlingsson
1985 - ...


Ljóð eftir Áka Snæ Erlingsson

Húsafluga
Blaðra
Gildi tímans
Taktu þér leynismók
Myrkuraugun
Trúðakassinn