

Vakir yfir kaldri jörð
konungur frosts og mjallar.
Ungur maður situr vörð,
meyja úr kvölum kallar.
Þögnin nístir inn við bein,
myrkur gleypir ljós.
Komin er í þennan heim
lítil frostrós.
konungur frosts og mjallar.
Ungur maður situr vörð,
meyja úr kvölum kallar.
Þögnin nístir inn við bein,
myrkur gleypir ljós.
Komin er í þennan heim
lítil frostrós.