Bið
Dagur líður.
Ein situr um nætur og bíður.
Hver stund eykur á hjartans þrá,
og vonleysistilfinning grá.
Svartasta nóttin grúfir yfir,
meðan gamall draumur lifir.
hve lengi er lífið að líða..
Þegar þú þarft að sitja og bíða.  
Silla
1985 - ...


Ljóð eftir Sillu

Fenrisljóð
Tár rósarinnar
Bið
Frostrós
Svanasöngur
Sjálfið
Frá morgni til kvölds
Farin