Svanasöngur
Seint um kvöld er kvakar álft,
kvalinn svanasöngur
lognar út því lífið sjálft
líftryggir ei lengur.

Háreist álftin hvikar senn,
hægt nú kraftinn þrýtur.
Eins og hendir marga menn,
mögur guð sinn lítur.  
Silla
1985 - ...


Ljóð eftir Sillu

Fenrisljóð
Tár rósarinnar
Bið
Frostrós
Svanasöngur
Sjálfið
Frá morgni til kvölds
Farin