Úreldir
Knörrinn sem hann stýrði
og oft um úfinn sjá
að veiða Þann gula
hefur fyrir löngu fengið uppi
á fjörukambinum
byrðingurinn mosagróinn
kinnungsborðin gisin
og kjölurinn horfinn
ofan í gróinn svörðinn
og hann sem færði björg í bú
situr nú veikburða
í hjólastóli á elliheimilinu
hvílist þar fótfúinn
strýkur skjálfandi hendinni
um fægðan skallann
og horfir til hafs
votum augum
grætur örlögin
að þá er búið að úrelda.
og oft um úfinn sjá
að veiða Þann gula
hefur fyrir löngu fengið uppi
á fjörukambinum
byrðingurinn mosagróinn
kinnungsborðin gisin
og kjölurinn horfinn
ofan í gróinn svörðinn
og hann sem færði björg í bú
situr nú veikburða
í hjólastóli á elliheimilinu
hvílist þar fótfúinn
strýkur skjálfandi hendinni
um fægðan skallann
og horfir til hafs
votum augum
grætur örlögin
að þá er búið að úrelda.