Með kaffi í glasi
Ég sit við gluggan, með kaffi í glasi
það er mánudagur og slabb á götunni.
Helgin er búinn og það líður að næstu.
Mórallinn kominn og það líður að næsta.
Dag eftir dag, viku eftir viku, ár eftir ár hinn sami hringur með litlum tilbreitingum.
Nema kannski er ég farin að drekka kaffið úr bolla.  
Keli
1980 - ...


Ljóð eftir Kela

Frelsi
Augu.
Með kaffi í glasi
Tilfinningar
Togstreita
Fjarlægð
Líf