Líf
Litbrigði norðurljósanna dansa á stórbrotnum himninum.
hverfulleiki hversdagslífsins má sín lítls í samanburði við kærleika Guðs og fjölbreitileika lífssins

Litbrigði lífsins endurspeglar hjartaþelið
við þverhníptan hamarinn og blómugan dalinn stendur tígulegt ljónið og sérhver maður gengur fyrir dóminn, dóm lífssins.
 
Keli
1980 - ...


Ljóð eftir Kela

Frelsi
Augu.
Með kaffi í glasi
Tilfinningar
Togstreita
Fjarlægð
Líf