Augu.
Hver er munur augnanna, blá,græn,
brún eða jafnvel blönduð. En nú eru augu mín blá og vinar míns grá en hvert sem ég lít virðist allt vera grátt.
Hvort sem að litur augnanna er blár eða grár þá skiptir það litlu máli því það er einungis augnanna tál. Eitt getur þó orðið hjartans mál, hvort kærleiks mál sé augna tál.  
Keli
1980 - ...


Ljóð eftir Kela

Frelsi
Augu.
Með kaffi í glasi
Tilfinningar
Togstreita
Fjarlægð
Líf