Tilfinningar
Tilfinningar eru eins og ský sem berast með vindum. Taka á sig margar myndir, fallegar og dimmar, stórar jafnt sem agnar litlar.
Hvernig get ég beislað vindinn að ég gæti bara beislað vindinn.  
Keli
1980 - ...


Ljóð eftir Kela

Frelsi
Augu.
Með kaffi í glasi
Tilfinningar
Togstreita
Fjarlægð
Líf