Skilyrði
Kuldi mætir barni sem vill sína ást sína
Ást með skilyrðum
Annað stendur ekki til boða
Lenda á stað, án þess að óska þess
Þú brást mér


Reið örg og sár
Geng ég um göturnar
Öskrandi á alla nema þig
Ég hélt þú elskaðir mig
Ég get ekki fyrirgefið

Ekki allir draumar enda vel
En þú vaknar þó alltaf á endanum
Verða allir þar, verður allt eins
Þú getur valið

Þetta er nú einu sinni þinn draumur…….

 
Katrín Jónsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Katrín Jónsdóttir

Skilyrði
Eigingirni
“Sátt, fleyg og stolt.......”
"Þú ert"
“Kónguló”
“Kyrrðin”