“Kyrrðin”
Ég elska sjóinn og allt sem í honum er,
ég tek mér dýfu og niður ég fer.
Í undirdjúpum ég andann dreg og finn hvernig kyrrðin dregur mig að sér.
Á svona stundu ég gleymi mér
og öllu því vonda sem í heimi þessum er.

Því miður dugar loftið skammt
en eins og selur ég sæki mér nýjan skammt.
 
Katrín Jónsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Katrín Jónsdóttir

Skilyrði
Eigingirni
“Sátt, fleyg og stolt.......”
"Þú ert"
“Kónguló”
“Kyrrðin”