"Þú ert"
Ég vill þig eins og þú ert

ekki þér breyta

ég dái þig fyrir það sem þú ert

ekki þig skreyta

ég elska þig því þú ert

allt sem ég leita
 
Katrín Jónsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Katrín Jónsdóttir

Skilyrði
Eigingirni
“Sátt, fleyg og stolt.......”
"Þú ert"
“Kónguló”
“Kyrrðin”