“Kónguló”
Líkt og kónguló

vef ég minn vef,

safna í hann fólki

sem ég ein vel.

Þar eru margir

stórir og smáir,

suma ég elska

en aðra ég dái.
 
Katrín Jónsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Katrín Jónsdóttir

Skilyrði
Eigingirni
“Sátt, fleyg og stolt.......”
"Þú ert"
“Kónguló”
“Kyrrðin”