 Stjörnur
            Stjörnur
             
        
    Þegar við finnum
til andlegrar hrörnunar
og líkjum okkur
við róna.
Horfum þá á stjörnurnar,
en ekki niður á skóna.
    
     
til andlegrar hrörnunar
og líkjum okkur
við róna.
Horfum þá á stjörnurnar,
en ekki niður á skóna.

