

Hamstur, hundur, fugl og svín,
þetta eru dýrin mín.
Fjúga, skoppa, hlaupa hratt,
en allt í einu hamstur datt.
Köttur krúsídúlla er,
kátur þegar mús hann sér.
Sætur er hann sefur,
sko veiðihár hann hefur.
þetta eru dýrin mín.
Fjúga, skoppa, hlaupa hratt,
en allt í einu hamstur datt.
Köttur krúsídúlla er,
kátur þegar mús hann sér.
Sætur er hann sefur,
sko veiðihár hann hefur.