fiðrildið
sæl fiðrildið mitt eina
þú sem leikur þér í andvaranum
þar sem döggin þéttist og leitar sér náða í grasinu
leitandi frelsis þar sem geislar sólarinnar laða fram hita
tími og rúm sem leyfir dögginni að leita til himins
laus við allar hindranir!
þegar þetta gerist
læðir tilfinning ein um þig
sem vekur upp gæsahúð og vellíðan eina.  
Gestur
1972 - ...
janúar 2001
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur