ljóð 1
sólin á enga miskun
hún gælir við mig
svalandi hafgolan
kemur inn í garðinn
leikur sér í leiftrandi gusum
líkt öldunum sem klappa ströndina
í rólegheitum góð afslöppun
ég nýt þess að vera hér
engar áhyggjur
eins og lítið barn
gæti allt eins sofið
engin truflun
nema niðurinn frá hafinu
hvíslar seyðandi orðum
vaknaðu, vaknaðu!
en ég sef....  
Gestur
1972 - ...
ágúst 2000
© Gestur
<a href=="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>
<br>


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur