dagurinn
sælureitur, opnar augun
við dyr minninganna
sem leika um hugann
rómar hlátur hugsana
eins og vakning lífsins, á braut tímans
þegar vorið,
vekur sumarið af dvala
dansar tíminn, líður áfram
eftir bylgjum líkum skýjahnoðra
með seguláhrifum sólargangsins
sem drekkir sér
í roða blikunnar
þetta er nýr dagur
 
Gestur
1972 - ...
október 1991
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur