Hátíð nátturunar
Hátíð nátturunar

Ég reyni að sofna, þessi hátíð úti heldur mér vöku.

Vindar syngja, tréin dansa í takt við sönginn, skýin gráta úr gleði.

Ég gefst upp að reyna að sofna og stari á þessa fallegu hátíð.
 
Hörður
1988 - ...


Ljóð eftir Hörð

Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Hugsun
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál