

Hátíð nátturunar
Ég reyni að sofna, þessi hátíð úti heldur mér vöku.
Vindar syngja, tréin dansa í takt við sönginn, skýin gráta úr gleði.
Ég gefst upp að reyna að sofna og stari á þessa fallegu hátíð.
Ég reyni að sofna, þessi hátíð úti heldur mér vöku.
Vindar syngja, tréin dansa í takt við sönginn, skýin gráta úr gleði.
Ég gefst upp að reyna að sofna og stari á þessa fallegu hátíð.