

Liggur ljóðaharpan hljóð
logar ekki andans glóð.
Sama hvað ég rembist, reyni
rýni fast á blað og greini.
Ekki hefst mitt hugarflug,
held ég því mig skorti dug.
Hvernig fór ég þá að því
í þetta skiptið enn á ný?
Að tapa tárum svita og blóði
en tjasla saman _þessu_ ljóði?
logar ekki andans glóð.
Sama hvað ég rembist, reyni
rýni fast á blað og greini.
Ekki hefst mitt hugarflug,
held ég því mig skorti dug.
Hvernig fór ég þá að því
í þetta skiptið enn á ný?
Að tapa tárum svita og blóði
en tjasla saman _þessu_ ljóði?
(1995) allur réttur áskilinn rauðum pennum.