grímur
geng ég búinn grímum tveim
gleði sýni sem og trega
hlæ ég ótt að öllum þeim
sem allt sér taka alvarlega
gleði sýni sem og trega
hlæ ég ótt að öllum þeim
sem allt sér taka alvarlega
(2003).
grímur