Mental Meltdown
Ég er biluð
Þarf að fara í viðgerð
skilur enginn að ég get bilað
rétt eins og ofnotuð og vanhirt tölva
þarf að updeita mig
annars ræður minni mitt ekki við meiri upplýsingar
System Overload...  
Sterrur
1981 - ...


Ljóð eftir Sterri

Mental Meltdown
Ónýtt
Nostalgía
ÞAÐ
Aðskild
Nostalgía #2
Eilífðin eftir lífið