Eilífðin eftir lífið
Á ströndinni í paradís
eftir líkamlegt líf okkar hérna
munum við eyða eílifðinni saman
í draumaheimi okkar beggja.
Leikum okkur saman
með sandkorn milli fingra
byggjum sandkastala og skýjaborgir á strönd eilífðarinnar milli heimsins og tímans.
 
Sterrur
1981 - ...


Ljóð eftir Sterri

Mental Meltdown
Ónýtt
Nostalgía
ÞAÐ
Aðskild
Nostalgía #2
Eilífðin eftir lífið