Nostalgía #2
Ríddu mér
Stríddu mér
Haltu þér saman
þetta er ekki lengur gaman
Þú er blauður, snauður, sauður
Þú er dauður
öskra ég...

...á eftir vofu þinni  
Sterrur
1981 - ...


Ljóð eftir Sterri

Mental Meltdown
Ónýtt
Nostalgía
ÞAÐ
Aðskild
Nostalgía #2
Eilífðin eftir lífið