Aðskild
Andlit þitt blasir við mér
og minningar streyma fram
Hörund þitt svo fagurt
fíngert og slétt
Strýk ég í huganum yfir
Þú ert hjá mér ætíð
og alltaf ég finn fyrir þér
(andardrætti þínum á hálsi mér)
Þú ert svo oft
en samt ei meir
Aðskild að eilífu
Þú og ég.  
Sterrur
1981 - ...


Ljóð eftir Sterri

Mental Meltdown
Ónýtt
Nostalgía
ÞAÐ
Aðskild
Nostalgía #2
Eilífðin eftir lífið