Ónýtt
Með vindil og viskí í hönd
á hóteli við heita strönd
Heillandi í alla staði
nýkominn úr baði
Lékum okkur líkt og forðum
áhyggjulaus alla daga
en með óhugsuðum orðum
eyðilagt og aldrei hægt að laga  
Sterrur
1981 - ...


Ljóð eftir Sterri

Mental Meltdown
Ónýtt
Nostalgía
ÞAÐ
Aðskild
Nostalgía #2
Eilífðin eftir lífið