

Með vindil og viskí í hönd
á hóteli við heita strönd
Heillandi í alla staði
nýkominn úr baði
Lékum okkur líkt og forðum
áhyggjulaus alla daga
en með óhugsuðum orðum
eyðilagt og aldrei hægt að laga
á hóteli við heita strönd
Heillandi í alla staði
nýkominn úr baði
Lékum okkur líkt og forðum
áhyggjulaus alla daga
en með óhugsuðum orðum
eyðilagt og aldrei hægt að laga