

Andlit þitt blasir við mér
og minningar streyma fram
Hörund þitt svo fagurt
fíngert og slétt
Strýk ég í huganum yfir
Þú ert hjá mér ætíð
og alltaf ég finn fyrir þér
(andardrætti þínum á hálsi mér)
Þú ert svo oft
en samt ei meir
Aðskild að eilífu
Þú og ég.
og minningar streyma fram
Hörund þitt svo fagurt
fíngert og slétt
Strýk ég í huganum yfir
Þú ert hjá mér ætíð
og alltaf ég finn fyrir þér
(andardrætti þínum á hálsi mér)
Þú ert svo oft
en samt ei meir
Aðskild að eilífu
Þú og ég.