 Vegferð á blákyrri nóttu - 1
            Vegferð á blákyrri nóttu - 1
             
        
    Jesúbarn
í meyjarfaðmi
morgunbjart
með bústnar kinnar
opnar ljósinu veg
lætur drjúpa
í lófa minn birtu
stundirnar tólf
og fáein tár, blóðlit.
    
     
í meyjarfaðmi
morgunbjart
með bústnar kinnar
opnar ljósinu veg
lætur drjúpa
í lófa minn birtu
stundirnar tólf
og fáein tár, blóðlit.

