

Orð
brennur á vörum
blómgist í hjarta mér
orðið
og hljómi
í trommuskógum
smáfuglasöngur
þetta granna
ljóseygða tíst
í trommuskógum
orð
og brennur á vörum
blómgist í hjarta mér
orðið.
brennur á vörum
blómgist í hjarta mér
orðið
og hljómi
í trommuskógum
smáfuglasöngur
þetta granna
ljóseygða tíst
í trommuskógum
orð
og brennur á vörum
blómgist í hjarta mér
orðið.