Ást mín Ein
Það var sumarið ´98 er ég var ástfanginn í fyrsta sinn.
Svo sannarlega var það ást, mín fyrsta og nýjasta ást.
Hún var eitthvað frjáls, svo frjáls og óhefluð,
hún kunni að fá mig til að brosa, með því að brosa sjálf og kissa mig á kinn.
Rótleisið hafði hún frá gamla, hann hafði ferðast víða til að spila á gítar,
og ást mín fór víst með til að elta far sinn gamla.
En þegr hún fór mér þá skyldi hún eftir þetta blað, þettta þunga þunga blað með orðum sumargleði.
 
Sigurður Landvinningur
1987 - ...


Ljóð eftir Sigurð Landvinning

Spakmæli róluvallarins
Leið mín að innri fegurð
Konan sem kveikir klofið mitt
Sumargleði Létt 96,7
Ást mín Ein
Strípidans
Þjóðsöngur ljóta fólksins
ládeyða
ástarjátning einmana manns
glefsur
keith faithful
Daginn eftir
Trojuhesturinn
Sett ofan í töskuna