Þjóðsöngur ljóta fólksins
Sagt hefur verið um fólk eins og mig,
að fáa það snerti og
sjaldnar sé það snert

Því miður ég segi þá segja þeir satt,
því fólk eins og ég er lítð að sjá
þú herpesa færð og gyllinæð með.

Það situr við borð, semur ljóð,
og samkvæmislífið það sjaldan sér
því fáa það snertir og sjaldnar er það snert.  
Sigurður Landvinningur
1987 - ...


Ljóð eftir Sigurð Landvinning

Spakmæli róluvallarins
Leið mín að innri fegurð
Konan sem kveikir klofið mitt
Sumargleði Létt 96,7
Ást mín Ein
Strípidans
Þjóðsöngur ljóta fólksins
ládeyða
ástarjátning einmana manns
glefsur
keith faithful
Daginn eftir
Trojuhesturinn
Sett ofan í töskuna