

Innst inni í myrkviðum þúfnalandsins
sitjum við saman í hring og vefum
dumbrauðan lit blóðsins í sægrænt lauf
saumum að ljósinu stáltenntan hring
æ, þessar iðandi hendur.
sitjum við saman í hring og vefum
dumbrauðan lit blóðsins í sægrænt lauf
saumum að ljósinu stáltenntan hring
æ, þessar iðandi hendur.