

Velkominn Véboði
Sjáðu manninn Vígúlfur
það er brostinn tunglfugl
í auganu,
innar bærist vængur,
bærist lauf, vængur
og sérðu enn, eða hvað
Jesúsbarnið, morgunbjart
í meyjarfaðmi?
Sjáðu manninn Vígúlfur
það er brostinn tunglfugl
í auganu,
innar bærist vængur,
bærist lauf, vængur
og sérðu enn, eða hvað
Jesúsbarnið, morgunbjart
í meyjarfaðmi?