Hamarsheimta
Eineygða og alvísa
á ég völvu.
Fregnir mér færir handan.
Vafra um rafeinda
vef með tölvu,
finn ég þar frænda minn, Gandar.
Skyggndi í skjáinn
skein þar á margt,
minjar frá Óðins ríki.
Fýsir í frændans
fagurt skart,
silfur í Mjölnis líki.
Hamar Þórs heimta
háls minn og ljóð.
Völundi greiðslu má gjalda.
Launin hér liggja,
lét þau í sjóð.
Hverning má borgun nú valda
fyrir skartgripi fornalda?
á ég völvu.
Fregnir mér færir handan.
Vafra um rafeinda
vef með tölvu,
finn ég þar frænda minn, Gandar.
Skyggndi í skjáinn
skein þar á margt,
minjar frá Óðins ríki.
Fýsir í frændans
fagurt skart,
silfur í Mjölnis líki.
Hamar Þórs heimta
háls minn og ljóð.
Völundi greiðslu má gjalda.
Launin hér liggja,
lét þau í sjóð.
Hverning má borgun nú valda
fyrir skartgripi fornalda?
kíkið á : www.gandar.dk