Ljóðið til Evu
Þegar höf og lönd
skilja okkur af.
Munu ósýnileg bönd,
halda okkur að.

Hátt á himni skín stjarna,
heiðgul og skær.
Fyrir okkur er hún þarna
og færir okkur nær.

Ef söknuð þú skildir fá,
notaðu þá hugarflugið ríka,
þú stjörnuna skalt horfa á,
þá veistu, ég er að horfa líka.
 
Þ.j.
1965 - ...


Ljóð eftir Þ.j.

Húsið og ég
Óður til jarðar
Að elska er einfalt
Stjörnur
Fegurð
Þingvallarljóð á Jónsmessu
Söngur hafsins
Ljóðið til Evu
Ég
Ljóð um konu
Barn undir belti
Barn undan belti
Hey Guð!!
Börnin mín
Þegar ég var
Móðir mín
Systkini mín
Þögult hróp