Nætursól
Það er kvöld
og ég horf´ á hafið
leika sér
í myrkrinu.
Það er eins og
ég standi á steini
og sjái yfir heiminn
-í sólinni.
Ég ímynda mér
að ég sé hér
að lýsa
í nætursólinni
sem skín
í kvöld.
En þú ert sólin,
heit og skær
í myrkrinu.
Að eilífu
og ég horf´ á hafið
leika sér
í myrkrinu.
Það er eins og
ég standi á steini
og sjái yfir heiminn
-í sólinni.
Ég ímynda mér
að ég sé hér
að lýsa
í nætursólinni
sem skín
í kvöld.
En þú ert sólin,
heit og skær
í myrkrinu.
Að eilífu