Þessi tilfinning
Í faðmi þínum
ligg ég ánægður

Það að vera hjá þér
veitir mér trú og styrk
um betra líf

Þar sem ég ligg sáttur
í þínum faðmi

Bara ef þessi tilfinning
myndi vara endalaust

En henni lauk
áður en ég gat þakkað þér
fyrir að vera besti vinur minn
 
Baj
1982 - ...


Ljóð eftir Baj

Nætursól
Tíminn
Kallið
Hún grætur
Vörutalning
Lítill fugl
Hyldýpi
Nafnleysa
Kraftur ástarinnar
Hvarf
Klósettskálin
1995
Þessi tilfinning