Nafnleysa
Blátt
hugsandi - brosandi - horfandi
inní hyldýpið

Innantóm hverfing
í myrkrinu - svört sól
myrkur

Kraftur ástarinnar
er eins og mannkynssaga
með skilaboð að handan
um ástina

Sjálfsmyndin skrifar
í paradís
þú og ég - saman  
Baj
1982 - ...
september 2009


Ljóð eftir Baj

Nætursól
Tíminn
Kallið
Hún grætur
Vörutalning
Lítill fugl
Hyldýpi
Nafnleysa
Kraftur ástarinnar
Hvarf
Klósettskálin
1995
Þessi tilfinning