1995
Hér sit ég fyrir framan sjónvarpið
ég er hreint og beint að verða bláeygur
skil ekki eitt einasta orð
- en ég horfi samt  
Baj
1982 - ...
Ljóð sem ég samdi 1995... fann það fyrir tilviljun inná tímarit.is


Ljóð eftir Baj

Nætursól
Tíminn
Kallið
Hún grætur
Vörutalning
Lítill fugl
Hyldýpi
Nafnleysa
Kraftur ástarinnar
Hvarf
Klósettskálin
1995
Þessi tilfinning