

Ár og aldur á milli liggja
Vináttu vinirnir ekki þyggja.
Segullinn rennur saman
En það er ekki gaman
Þegar eitthvað á milli liggur,
Bíð og vona að hann mig þyggur
Vináttu vinirnir ekki þyggja.
Segullinn rennur saman
En það er ekki gaman
Þegar eitthvað á milli liggur,
Bíð og vona að hann mig þyggur