Bið
Ár og aldur á milli liggja
Vináttu vinirnir ekki þyggja.
Segullinn rennur saman
En það er ekki gaman
Þegar eitthvað á milli liggur,
Bíð og vona að hann mig þyggur
 
íris Dögg Asare Helgadóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Írisi Dögg Asare Helgadóttur

OFSAHRÆÐSLA
Í VOLÆÐI OG VÍTI
Bið
Hulin ást
Hræðsla og ógnun
Breytingar
Gleim mér ey
Rím