

Ég bað þig um að bíta mig í hálsinn
svolítið fast
og þú gerðir það
og sagðir að ég smakkaðist vel
væri svolítið á bragðið
eins og blóðappelsína
og ég fann hvernig safinn
lak á milli brjóstanna
meðan nærbuxurnar blotnuðu
og borðdúkurinn litaðist af rauðu.
svolítið fast
og þú gerðir það
og sagðir að ég smakkaðist vel
væri svolítið á bragðið
eins og blóðappelsína
og ég fann hvernig safinn
lak á milli brjóstanna
meðan nærbuxurnar blotnuðu
og borðdúkurinn litaðist af rauðu.
Úr Ást og appelsínum