Sjálfsmorð
Þú sagðist vera sjúkur af ást
eins og alltaf
horfðir á mig ögrandi
með geðveikisglotti
og sagðist mest af öllu
vilja slíta úr þér hjartað
til að sanna það
og rétta mér það
blóðugt og púlsandi
í æðislegri sjálfsmorðssælu.  
Þórdís Björnsdóttir
1978 - ...
Úr Ást og appelsínum


Ljóð eftir Þórdísi Björnsdóttur

Saman
Súkkulaðikakan
Pappírshjörtu
2.
Draumurinn
Sjálfsmorð
Manstu
Á grein
Í þögn
Mynd
Skuggi á vegg
Í fjörunni
Við árbakkann
Tré
Læstar dyr
Bakvið hurð
Eins og hann