Hjartalaus
Ég var aðeins barn.
Ég var aðeins barn þegar ég reif úr mér hjartað og gaf þér.
Ég færði þér hjarta mitt á silfurfati ásamt sál minni og líkama.
Þú lést hjarta mitt slá, nærðir sál mína og naust líkama míns.
Nú er ég eldri og þú hefur kramið hjartað mitt, étið sál mína og misnotað líkama minn.
Ef þú sérð þér fært á því, þá þætti mér vænt um að fá leyfarnar af hjartanu mínu og hluta af sál minni ef hún er ekki horfin.  
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...