Haustvísur
Haustvísur

Nú húmar að og haustið tekur við
hélu slær á votan svörð.
Fela nætur fagurt sjónarsvið
fjöllin mín og sérhvern fjörð.

Regnboginn glitrar rjóður og hlýr
rökkrið það senn okkur vefur.
Dagurinn hopar, dagsbirtan flýr,
dýrðlega myndina gefur.  
Geir Thorsteinsson
1948 - ...


Ljóð eftir Geir Thorsteinsson

Hauststemma
Í nótt
Vorkoma
Ljóðstafir
Nútíminn
Dagrenning
Veiðiferð
Stökur um ást
Morgunn
Tjörnin mín heima
Kattartilvera
Haustvísur
Jólin koma
Vorið er komið