Án titils
...Afmeyjun!
Sársauki,spenna,hræðsla.
Blóð!
Mér blæðir!
Hvílík kvöl,
er það kvöl að verða kona?
...Mistök!
Drukkkin!Dauðadrukkin!
dreginn inn á klósettt.
Ókunnugt andlit,
snertir og hamast.
Hættu segi ég hættu!
Spjóti stungið inn,
enginn sársauki, engar tilfiningar, sjálsfróun hans á mér.
...Ástfangin!
Horfumst í augu,
höldumst í hendur,
kyssumst og kelum,
klæðum hvort annað úr.
Nakin!Naktari en nokkru sinni fyrr.
Elskumst
Gott svo gott.
Ó hvað það er gott að vera kona!  
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...