

...Afmeyjun!
Sársauki,spenna,hræðsla.
Blóð!
Mér blæðir!
Hvílík kvöl,
er það kvöl að verða kona?
...Mistök!
Drukkkin!Dauðadrukkin!
dreginn inn á klósettt.
Ókunnugt andlit,
snertir og hamast.
Hættu segi ég hættu!
Spjóti stungið inn,
enginn sársauki, engar tilfiningar, sjálsfróun hans á mér.
...Ástfangin!
Horfumst í augu,
höldumst í hendur,
kyssumst og kelum,
klæðum hvort annað úr.
Nakin!Naktari en nokkru sinni fyrr.
Elskumst
Gott svo gott.
Ó hvað það er gott að vera kona!
Sársauki,spenna,hræðsla.
Blóð!
Mér blæðir!
Hvílík kvöl,
er það kvöl að verða kona?
...Mistök!
Drukkkin!Dauðadrukkin!
dreginn inn á klósettt.
Ókunnugt andlit,
snertir og hamast.
Hættu segi ég hættu!
Spjóti stungið inn,
enginn sársauki, engar tilfiningar, sjálsfróun hans á mér.
...Ástfangin!
Horfumst í augu,
höldumst í hendur,
kyssumst og kelum,
klæðum hvort annað úr.
Nakin!Naktari en nokkru sinni fyrr.
Elskumst
Gott svo gott.
Ó hvað það er gott að vera kona!