Söknuður
Ljúft við orðin leik ég mér
ljóðin ég þau tileinka þér.
Hugurinn ekkert annað sér
en stundirnar sem við áttum hér.
ljóðin ég þau tileinka þér.
Hugurinn ekkert annað sér
en stundirnar sem við áttum hér.
Söknuður